Menu Close

Leirnámskeið – framhaldsnámskeið í handmótun 7 – 23. apríl 2025

45.000 kr.

Námskeiðið er hugsað fyrir þá semhafa þekkingu á grunnaðferðum handmótunar.

Á þessu námskeiði gerum við stærri leirmuni og hver nemandi notar þá mótunaraðferð sem hentar forminu.

Kennari: Guðbjörg Björnsdóttir

Námskeiðið er haldið í fjóra daga, frá klukkan 17:00-20:30.

Dagsetningar: 7. apríl, 9. apríl, 14. apríl og 23. apríl

Þetta námskeið er fyrir fullorðna

Allt efni er innifalið

2 í boði

Vöruflokkur
Deila

Upplýsingar

Kennari er Guðbjörg Björnsdóttir leirlistakennari
Guðbjörg hefur starfað við kennslu frá því að hún lauk námi í Kennaraháskóla Íslands árið 1991 og árið 2015 lauk Guðbjörg námi í leirkeragerð við Myndlistaskólann í Reykjavík.
Undanfarin ár hefur hún starfað sem kennari og leirlistamaður hefur haldið fjölmörg námskeið í leirlist í Myndlistaskólanum í Reykjavík, barna- og unglinganámskeið, námskeið fyrir fullorðna og námskeið í Keramikdeild skólans.

Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki (sjá t.d. www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum